Velkomin á
Leiðtoginn í mérá netinu!

Skráðu þig inn og upplifðu gagn og gaman

Gagnagrunnur auðlinda

Aðgangur að fleiri en 4.000 stuðningsúrræðum m.a. kennsluhandbókum, myndböndum, verkefnum fyrir nemendur og fjarnámi fyrir starfsfólk og nemendur.

Vikulegar fréttir frá Leader in Me Weekly

Fréttabréfið "Leader in Me Weekly" miðlar hagnýtum og farsælum aðferðum til lesenda og hjálpar þeim að hrinda í framkvæmd aðferðum sem eru viðráðanlegar og virka strax.

MRA mat

Nýttu MRA könnunartækið til að safna og miðla niðurstöðum mælinga á árangri skóla með hliðsjón af forystu, menningu og námsárangri.

On Demand fjarnám

Til viðbótar við vinnustofur í raunheimum og í "live online" fjarnám, sæktu Leiðtoginn í mér lærdómsvegferð á eigin hraða á netinu.

Árangur nemenda
á 21. öld

Leiðtoginn í mér sameinar nemendur, kennara og fjölskyldur um sameiginlegt markmið: að gera nemendur klára fyrir framhaldsnám og atvinnulífið og efla lífsfærni sem er nauðsynleg til að dafna í hröðum heimi, eins og

 • Gagnrýnin hugsun
 • Sköpunargleði
 • Sjálfsagi
 • Framtíðarsýn
 • Frumkvæði
 • Samskipti
 • Að rækta sambönd
 • Að ná markmiðum
 • Framkoma
 • Alþjóðleg vitund
 • Félags-tilfinningalegur lærdómur
 • Teymisvinna
 • Að hlusta
 • Tímastjórnun
 • Að leiða verkefni
 • Sjálfstýrður lærdómur
 • Virða fjölbreytileika
 • Lausn vandamála

Gagnreyndar
niðurstöður

Rannsóknir frá fleiri en 30 óháðum vísindastofnunum styðja við þau afgerandi áhrif sem Leiðtoginn í mér getur haft í skólum. Leader in Me nálgunin skapar rétt skilyrði sem leiða til mælanlegs árangurs.

Leiðtoginn í mér (e. Leader in Me) er viðurkennd af CASEL sem gagnreynd nálgun við félags- og tilfinningalegan lærdómsferil (K-6)

Að hafa alþjóðleg áhrif

Fleiri en 4.000 skólar í fleiri en 50 löndum um allan heim fagna nýrri nálgun við að þróa leiðtoga á öllum aldri sem eru klár í lífið.

Aðstoð